Month: June 2014

Bjargar snjallsímatæknin heilbrigðiskerfinu?

Í september síðastliðnum birti MIT technology review áhugaverðan greinaflokk um kostnað í heilbirgðiskerfinu. Greinaflokkurinn gengur út frá þeirri fullyrðingu að í öllum greinum þjóðlífsins verði tækni til þess að lækka kostnað–nema í heilbrigðiskerfinu. Síðan er haldið áfram og spurt hvað valdi.

Flokkar: Uncategorized

ISPOR í Montreal

Ég er nú nýkominn frá Montreal í Kanada. Þar var ég á nítjándu alþjóðlegu ráðstefnu ISPOR samtakanna. Nafn samtakanna, International society for pharmacoeconomics and outcomes research, útleggst á íslensku Alþjóðasamtök um lyfjahagfræði og útkomurannsóknir. Samtökin snerta þannig stóra þætti heilsuhagfræði og eru í raun og sann alþjóðasamtök heilsuhagfræðinga.

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði