Month: July 2014

KVALræði

Almennt hefur verið viðtekið í heilsufræðilegu hagkvæmnismati að reyna að leggja sem minnst gildismat í útreikninga og eftirláta lesendum og þeim sem taka ákvarðanir á grundvelli hagkvæmnismats að túlka þær út frá sínu gildismati eða viðteknu gildismati. Þetta þýðir að

Flokkar: Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Líkön, Svíþjóð

Getnaðarvarnir eru ekki kostnaðarvirkar—eða sko, það fer eftir sjónarhorninu

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur verið mikið í fréttum upp á síðkasti vegna málaferla sem tengjast fyrirtækinu Hobby Lobby. Í stuttu máli fjallar málið um það hvort fyrirtæki geti af trúarlegum ástæðum neitað að láta sjúkratryggingu starfsmanna sinna niðurgreiða getnaðarvarnir.

Flokkar: Bandaríkin, Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði

Ofurdýru meðferðirnar vekja erfiðar spurningar

„Hvar á að draga mörkin, eða á að draga mörkin? Þetta er ekki eitthvað sem Landspítalinn getur einn ákveðið eða Sjúkratryggingar. Það þarf þarna aðkomu stjórnvalda og almennings, umræðu sem er einnig byggð á siðfræðilegum grunni. Hvernig á að forgangsraða? Auðvitað þarf að ræða almennt um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu, en vandamálið um forgangsröðun kemur sérlega skýrt fram þegar kemur að ofurdýrri meðferð,“

Flokkar: Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf