Month: August 2014

Ebóluhagfræði

Ég hef lengi haldið að The Economist hefði einkaleyfi á að búa til -onomics orð (sbr. kreppanomics) en The New Yorker virðist vilja vera með í leiknum og setur nú fram Ebolanomics. Í nýrri grein eru hvatarnir á bakvið lyfjaþróun

Flokkar: Lyf, Lyfjarannsóknir

Ráðstefna í heilsuhagfræði

Í vikunni er haldin í Reykjavík ráðstefna norrænna heilsuhagfræðina, Nordic health economists’ study group. Ráðstefnan er að mestu haldin í Háskóla Íslands, þar sem einnig fór fram námskeið Teódórs Joyce um hagrannsóknir. Sjálfur hef ég ekki neitt sérstakt fram að færa af

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland

Meistari allra meina

Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin

Flokkar: Bandaríkin, Bækur, Heilsuhagfræði, Krabbamein, Lyfjarannsóknir