Month: October 2014

Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja: skýrsla komin út

Skýrsla sem Íslensk heilsuhagfræði skrifaði fyrir Frumtök var kynnt á fundi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í vikunni og á fundum með ráðherra heilbrigðismála annars vegar og með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að ný lög sem tóku

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf

Leyfisskyld lyf: hver er innkaupastjórinn?

Síðan í vor hef ég á vegum Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda, unnið að skrifum á skýrslu um leyfisskyld lyf. Leyfisskyld lyf eru þau lyf sem eru dýr og vandmeðfarin, og gilda um þær sérstakar reglur. Þannig hljóta þau ekki greiðsluþátttöku ríkisins

Flokkar: Ísland, Krabbamein, Lyf

Hversu dýr myndi Hafliði allur?

Í fyrirlestrum sem ég hef haldið upp á síðkastið hef ég oft brugðið upp úrklippu úr blaði Hjartaverndar frá 1997 (bls. 46), þar sem Dr. Sigurður Samúelsson fjallaði um deilur Hafliða Mássonar og Þorgils Arasonar á Alþingi árið 1120. Um deilurnar

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland