Birgir Jakobsson hefur verið skipaður landlæknir. Birgir hefur síðustu ár sinnt stjórnunarstöðum, nú síðast sem forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Það er ekki úr vegi að benda á nýlegt viðtal sem Dagens Medicin tók við Birgi um það leyti sem…