Það liggur ekki í augum uppi þegar maður heyrir það fyrst, en fjölgun lagadeilda við háskóla mun að líkindum bæta sjúkraskrár. Fyrir rúmum áratug jókst framboðið mjög af lögfræðinámi. Háskólinn á Akureyri hóf að taka nýnema í byrjun aldarinnar, Háskólinn…