Month: April 2016

Spenging og þrýstingsminnkun við hryggþrengslum

New England Journal of Medicine hefur birt grein þar sem ég er einn meðhöfunda; A randomized, controlled trial of fusion surgery for lumbar spinal stenosis. Hryggþrengsli eru algeng tegund bakverkja, þar sem þrýstingur myndast á mænuna í mjóbaki með verkjum

Flokkar: Uncategorized