Month: January 2018

Hagrænt líkan um bakverki

Í lok 2017 birtist í Journal of Medical Economics grein eftir mig og fernt samstarfsfólk mitt þar sem við lýsum líkani í heilsuhagfræði. Greinin er hluti af stærra verkefni, þar sem tvær greinar bíða birtingar en ein hefur þegar verið birt.

Flokkar: Uncategorized