Author: admin

Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus

Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði

Flokkar: Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Ísland, Krabbamein

SagaMedica blekkir áfram

Ég var á læknadögum í byrjun ársins. Þar sá ég auglýsingabækling frá SagaMedica, þar sem flaggskip þess fyrirtækis, SagaPro, er meðal annars auglýst. SagaPro er, fyrir þá sem ekki þekkja, tafla unnin úr ætihvönn. Hún er seld gegn of tíðum

Flokkar: Ísland, Lyfjarannsóknir, Uncategorized

Fiðrildaáhrifin: Fjölgun lagadeilda bætir sjúkraskrár

Það liggur ekki í augum uppi þegar maður heyrir það fyrst, en fjölgun lagadeilda við háskóla mun að líkindum bæta sjúkraskrár. Fyrir rúmum áratug jókst framboðið mjög af lögfræðinámi. Háskólinn á Akureyri hóf að taka nýnema í byrjun aldarinnar, Háskólinn

Flokkar: Ísland

Nýr landlæknir hefur sterkar skoðanir á stjórnun í heilbrigðiskerfinu

Birgir Jakobsson hefur verið skipaður landlæknir. Birgir hefur síðustu ár sinnt stjórnunarstöðum, nú síðast sem forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Það er ekki úr vegi að benda á nýlegt viðtal sem Dagens Medicin tók við Birgi um það leyti sem

Flokkar: Ísland, Svíþjóð

Módelsmiðurinn við Mälaren

Hríseyingurinn Siguróli Teitsson starfar nú sem heilsuhagfræðingur hjá Quantify Research í Stokkhólmi, systurfyrirtæki Íslenskrar heilsuhagfræði. Ykkar einlægur lagði nokkrar spurningar fyrir kappann um dvölina í Stokkhólmi og heilsuhagfræði almennt. Siguróli las heilsuhagfræði í meistaranámi við HÍ. „Ég valdi mér mikla

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland, Svíþjóð