Category: Bækur

Hagnýt heilsuhagfræði

Síðasta hálfa árið hef ég fengið tvo styrki til að skrifa bók sem ég hef haft á teikniborðinu um skeið. Bókin ber vinnutitilinn Hagnýt heilsuhagfræði. Áætlað er að hún verði 150-200 blaðsíður og mun hún innihalda fræðigrundaða umfjöllun um heilsuhagfræði, setta í

Flokkar: Bækur

Meistari allra meina

Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin

Flokkar: Bandaríkin, Bækur, Heilsuhagfræði, Krabbamein, Lyfjarannsóknir