Category: Birt skrif

Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja: skýrsla komin út

Skýrsla sem Íslensk heilsuhagfræði skrifaði fyrir Frumtök var kynnt á fundi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í vikunni og á fundum með ráðherra heilbrigðismála annars vegar og með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að ný lög sem tóku

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf

ISPOR í Montreal

Ég er nú nýkominn frá Montreal í Kanada. Þar var ég á nítjándu alþjóðlegu ráðstefnu ISPOR samtakanna. Nafn samtakanna, International society for pharmacoeconomics and outcomes research, útleggst á íslensku Alþjóðasamtök um lyfjahagfræði og útkomurannsóknir. Samtökin snerta þannig stóra þætti heilsuhagfræði og eru í raun og sann alþjóðasamtök heilsuhagfræðinga.

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði