Category: Heilsuhagfræði

Sænska sagan af Soliris

Til er lyf sem heitir ekúlísúmab (eculizumab, selt undir vörumerkinu Soliris). Á Íslandi var Soliris fyrst synjað um greiðsluþátttöku vegna of hás kostnaðar. Lyfið var síðar keypt beint af Landspítalanum og fjármagnað af öðrum fjárlaglið en þeim sem ætlaður er til lyfjakaupa.

Flokkar: Gæðaár, Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf, Lyfjarannsóknir, Svíþjóð

Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus

Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði

Flokkar: Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Ísland, Krabbamein

Módelsmiðurinn við Mälaren

Hríseyingurinn Siguróli Teitsson starfar nú sem heilsuhagfræðingur hjá Quantify Research í Stokkhólmi, systurfyrirtæki Íslenskrar heilsuhagfræði. Ykkar einlægur lagði nokkrar spurningar fyrir kappann um dvölina í Stokkhólmi og heilsuhagfræði almennt. Siguróli las heilsuhagfræði í meistaranámi við HÍ. „Ég valdi mér mikla

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland, Svíþjóð

Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja: skýrsla komin út

Skýrsla sem Íslensk heilsuhagfræði skrifaði fyrir Frumtök var kynnt á fundi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í vikunni og á fundum með ráðherra heilbrigðismála annars vegar og með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að ný lög sem tóku

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf

Hversu dýr myndi Hafliði allur?

Í fyrirlestrum sem ég hef haldið upp á síðkastið hef ég oft brugðið upp úrklippu úr blaði Hjartaverndar frá 1997 (bls. 46), þar sem Dr. Sigurður Samúelsson fjallaði um deilur Hafliða Mássonar og Þorgils Arasonar á Alþingi árið 1120. Um deilurnar

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland