Hríseyingurinn Siguróli Teitsson starfar nú sem heilsuhagfræðingur hjá Quantify Research í Stokkhólmi, systurfyrirtæki Íslenskrar heilsuhagfræði. Ykkar einlægur lagði nokkrar spurningar fyrir kappann um dvölina í Stokkhólmi og heilsuhagfræði almennt. Siguróli las heilsuhagfræði í meistaranámi við HÍ. „Ég valdi mér mikla…