Category: Krabbamein

Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus

Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði

Flokkar: Hagkvæmnismat, Heilsuhagfræði, Ísland, Krabbamein

Leyfisskyld lyf: hver er innkaupastjórinn?

Síðan í vor hef ég á vegum Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda, unnið að skrifum á skýrslu um leyfisskyld lyf. Leyfisskyld lyf eru þau lyf sem eru dýr og vandmeðfarin, og gilda um þær sérstakar reglur. Þannig hljóta þau ekki greiðsluþátttöku ríkisins

Flokkar: Ísland, Krabbamein, Lyf

Meistari allra meina

Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin

Flokkar: Bandaríkin, Bækur, Heilsuhagfræði, Krabbamein, Lyfjarannsóknir