Í september síðastliðnum birti MIT technology review áhugaverðan greinaflokk um kostnað í heilbirgðiskerfinu. Greinaflokkurinn gengur út frá þeirri fullyrðingu að í öllum greinum þjóðlífsins verði tækni til þess að lækka kostnað–nema í heilbrigðiskerfinu. Síðan er haldið áfram og spurt hvað valdi.…