Blogg

Óreglubundin innlegg um heilsuhagfræði og tengdar greinar.

Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja: skýrsla komin út

Skýrsla sem Íslensk heilsuhagfræði skrifaði fyrir Frumtök var kynnt á fundi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í vikunni og á fundum með ráðherra heilbrigðismála annars vegar og með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að ný lög sem tóku

Flokkar: Birt skrif, Heilsuhagfræði, Ísland, Lyf

Leyfisskyld lyf: hver er innkaupastjórinn?

Síðan í vor hef ég á vegum Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda, unnið að skrifum á skýrslu um leyfisskyld lyf. Leyfisskyld lyf eru þau lyf sem eru dýr og vandmeðfarin, og gilda um þær sérstakar reglur. Þannig hljóta þau ekki greiðsluþátttöku ríkisins

Flokkar: Ísland, Krabbamein, Lyf

Hversu dýr myndi Hafliði allur?

Í fyrirlestrum sem ég hef haldið upp á síðkastið hef ég oft brugðið upp úrklippu úr blaði Hjartaverndar frá 1997 (bls. 46), þar sem Dr. Sigurður Samúelsson fjallaði um deilur Hafliða Mássonar og Þorgils Arasonar á Alþingi árið 1120. Um deilurnar

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland

Tvö nýleg viðtöl

Á sama hátt og íslenskir fjölmiðlar birta fréttir erlendra fréttamiðla um Ísland, birtir blogg ÍHH fréttir um ÍHH í öðrum miðlum. Nýverið hafa tvö viðtöl verið birt við mig. Annað viðtalið var í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem farið var

Flokkar: Heilsuhagfræði, Ísland

Fyrirlestur á doktorsnemaráðstefnu

Seigla, félag doktorsnema á Félagsvísindasviði heldur ráðstefnu föstudaginn 5. september kl. 12:00-17:00 á Hótel Sögu, Heklu 1. Ykkar einlægur flytur þar fyrirlestur (já, önnur afar langsótt vísun í Þórarin Eldjárn!) um hryggþófahrörnun (og þennan pappír hér). Ráðstefnan er haldin í

Flokkar: Hagkvæmnismat, Uncategorized

Hvað er heilsuhagfræði?

Heilsuhagfræðin er notuð til að greina heilsu og heilbrigðiskerfi útfrá sjónarmiðum hagfræðinnar. Grunnur hagfræðinnar byggir á því að fjármunir séu takmarkaðir og því sé aldrei hægt að fullnægja þörfum og óskum allra.

Inngangur að heilsuhagfræði

Um okkur

Íslensk heilsuhagfræði var sett á laggirnar árið 2013. Fyrirtækið sinnir fjölbreyttum ráðgjafastörfum við opinbera aðila, lyfjafyrirtæki, lækningavörufyrirtæki, hagsmunasamtök sjúklinga og háskólasamfélagið.

Há upplausn
Gylfi Ólafsson er með meistarapróf í hagfræði frá Stokkhólmsháskóla og í doktorsnámi við Karolinska Institutet. Hann hefur fengist við fjölbreytt verkefni innan heilsuhagfræði, svo sem kostnaðarhagkvæmnigreiningar, líkanagerð, tölfræðiráðgjöf og fleira. Ferilskrá.

Hafðu samband

Íslensk heilsuhagfræði ehf.
Sími: 693-3916
kt. 640505 1090
Reykjavíkurakademíunni, herbergi 14
Þórunnartúni 2, 105 Rvk
gylfi[hjá]ihh.is